Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 12:20 Valskonur unnu síðasta Íslandsmeistaratitil sem fór á loft vorið 2019. Vísir/Daníel Þór Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18