Ruth Bader Ginsburg látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 23:42 Ruth Bader Ginsburg var 87 ára. Shannon Finney/Getty Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira