Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2020 08:00 Atvikið þegar hinn danski var sendur í bað. vísir/getty Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Það dró til tíðinda á 34. mínútu er Mikkel Qvist fékk dæmda á sig vítaspyrnu eftir viðskipti við Sigurpál Melberg Pálsson. Daninn var ekki bara dæmdur brotlegur því einnig fékk hann að líta rauða spjadlið. Jón Gísli Ström kom Fjölni yfir 1-0 úr vítaspyrnunni. Þetta var ekki eina rauða spjaldið í leiknum því á 42. mínútu fékk markmannsþjálfari Fjölnis, Gunnar Sigurðsson, að líta rauða spjaldið. Einum manni færri náðu KA menn að jafna metin í síðari hálfleik. Það var að verki Ásgeir Sigurgeirsson eftir fyrirgjöf frá Hallgrími Mar Steingrímssyni stundarfjórðungi fyrir leikslok. Lokatölur 1-1. Fjölnir áfram á botninum án sigurs en liðið er með sex stig, átta stigum frá ÍA, sem er í 10. sætinu. KA er í áttunda sætinu með fimmtán stig. Fjölnir KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. 19. september 2020 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 19. september 2020 16:54 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Það dró til tíðinda á 34. mínútu er Mikkel Qvist fékk dæmda á sig vítaspyrnu eftir viðskipti við Sigurpál Melberg Pálsson. Daninn var ekki bara dæmdur brotlegur því einnig fékk hann að líta rauða spjadlið. Jón Gísli Ström kom Fjölni yfir 1-0 úr vítaspyrnunni. Þetta var ekki eina rauða spjaldið í leiknum því á 42. mínútu fékk markmannsþjálfari Fjölnis, Gunnar Sigurðsson, að líta rauða spjaldið. Einum manni færri náðu KA menn að jafna metin í síðari hálfleik. Það var að verki Ásgeir Sigurgeirsson eftir fyrirgjöf frá Hallgrími Mar Steingrímssyni stundarfjórðungi fyrir leikslok. Lokatölur 1-1. Fjölnir áfram á botninum án sigurs en liðið er með sex stig, átta stigum frá ÍA, sem er í 10. sætinu. KA er í áttunda sætinu með fimmtán stig.
Fjölnir KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. 19. september 2020 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 19. september 2020 16:54 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni. 19. september 2020 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 19. september 2020 16:54