Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2020 19:36 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27