Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2020 19:36 Katrín Tanja undirbýr sig fyrir dag tvö. mynd/katrintanja/instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. Katrín segist hafa fundið keppnisskapið sitt á ný eftir erfitt ár en undankeppni heimsleikanna fór fram um helgina. Katrín var í viðtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hún segir að hún muni sakna Annie Mistar í lokaúrslitunum en Annie eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum og tekur þar af leiðandi ekki þátt í heimsleikunum. „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég veit ekki hvenær þar sem ég fer á keppnisgólfið án þess að hafa Annie með mér,“ sagði Katrín. „Við gerum allt saman. Við löbbum alltaf inn á gólfið saman, spjöllum saman á milli og þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem hún er ekki með.“ Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu heldur ekki í úrslitin. „Síðan núna eru Bjöggi og Sara ekki heldur. Það er líka skrýtið því ég held ótrúlega mikið með þeim. Þetta var svo mikið þjóðarstolt þegar við vorum öll saman.“ Katrín segir að það hafi mikið gengið á þessu ári en hún hafi fundið gleðina og kraftinn sem skilaði henni gullinu á heimsleikunum árin 2015 og 2016 í aðdraganda heimsleikanna. „Þetta er búið að vera erfitt ár og mikið í gangi. Ég er búin að ná mjög góðum nokkrum mánuðum og að njóta vel. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt og að fá að keppa.“ „Mér finnst ég hafa fundið aftur keppnis Katrínu sem var 2015 og 2016. Róleg út á gólfinu og ég notaði orkuna vel. “ Klippa: Katrín Tanja eini Íslendingurinn í lokakeppninni
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja eini Íslendingurinn í „ofurúrslitum“ heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski CrossFit keppandinn sem tryggði sér sæti í lokaúrslitum CrossFit. 19. september 2020 22:27