Á YouTube-rásinni Exploring Alternatives heimsækir Mat einstök húsnæði um heim allan.
Að þessi sinni var komið að því að kíkja á tréhús sem maður að nafni Mike byggði á þriggja ára tímabili.
Húsið er aðeins byggt úr endurnýjanlegum efnum sem hann hafði sankað að sér í mörg ár.
Það má með sanni segja að það sé eins og ganga inn í ævintýri þegar farið er inn í umrætt tréhús.
Hér að neðan má sjá umfjöllun um húsið.