Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 13:34 Anton Helgi Hannesson gengur undir sviðsnafninu Anton How. Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík. Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. Anton er þekktur sem forsprakki pönkrokk-hljómsveitarinnar InZeros og stofnandi vinsælustu glamrokkhljómsveitar Íslands, Diamond Thunder. „Þetta er svo sem eðlileg þróun í tónlistarferlinum. Úr glamrokki yfir í pönkrokk og svo að lokum raftónlist. Sigmundur Davíð er alltaf góður innblástur,“ segir Anton í góðu gríni. Lagið Hótel Reykjavík er fyrsta af fjórum í nýja raftónlistarverkefni Antons, sem er nokkurs konar uppgjör ársins 2016 í Reykjavík. Ferðamannaiðnaður er í hæstu hæðum, æðstu stjórnendur landsins birtast í Panama-skjölunum og fjölmargir Íslendingar hafa flust til Noregs vegna skulda í kjölfar hruns. Umfangsefni Hótels Reykjavík er því að sjálfsögðu túristabærinn Reykjavík en þar kemur Sigmundur Davíð við sögu, mávum er breytt í lunda og menningin er dæmd óþörf í kommentakerfum um listamannalaun. Haukur Hannes, sem er best þekktur sem gítarleikari metalhljómsveitarinnar Gone Postal, sá um hljóðblöndun. Pródúsentinn Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bo Marz, sem skrifaði nýlega undir samning hjá Sony Music, sá um að mastera lögin fyrir Anton. Sara Rut Fannarsdóttir listamaður útbjó plötuumslagið, sem er litríkt og fullt af smáatriðum af ringulreiðinni í Reykjavík.
Tónlist Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira