Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 12:20 Stjarnan hefur unnið bikarinn síðustu tímabil en er enn að bíða eftir Íslandsbikarnum. Hlynur Bæringsson og Ágúst Angantýsson eru hér með bikarinn í febrúar. Vísir/Daníel Þór Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira