Tíðindin komu Bjarna á óvart en Áslaug tjáir sig ekki um einstök mál Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 25. september 2020 13:24 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sagðist að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun ekki tjá sig um einstök mál. Vísir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vildi ekki tjá sig um mál Khedr-fjölskyldunnar að loknum löngum ríkisstjórnarfundi í hádeginu. Fjölskyldunni var veitt hæli af mannúðarástæðum í gær eftir að hafa verið í felum í rúma viku hér á landi. „Þetta ferli er byggt á kerfi og regluverki sem eru settar um þessi mál. Það voru engar pólitískar ákvarðanir teknar um þessi mál,“ sagði Áslaug Arna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði við fréttastofu að loknum fundi að tíðindin í gær hefðu komið honum á óvart. „Mér sýnist málið hafa ráðist af tæknilegum atriðum en þetta er ekki minn málaflokkur, hefur ekki allar upplýsingar til að úttala mig um það,“ sagði Bjarni. „En mér finnst allt um þetta mál bera þess merki að kerfið okkar hafi brugðist, kerfið er ekki að ráða við að halda utan um svona mál þannig að bæði málsmeðferðin og endanleg niðurstaða sé gegnsæ og skiljanleg og byggi á skýrum reglum.“ Hann sagði að honum sýndist mikil þörf á því að skoða allt regluverk þessa málaflokks, þannig að hægt sé að huga að mannúð en ekki síður skilvirkni kerfisins. Áslaug var spurð hvort hún væri sammála því að kerfið hefði brugðist. „Kerfið hvetur allavega til skoðunar á ýmsum þáttum laganna, þessi málsmeðferð er ekki boðleg,“ sagði Áslaug. Aðspurð hvort hvaða persónulegu skoðun hún hefði á því að fjölskyldan hefði fengið hæli sagði Áslaug Arna: „Sem fyrr tjái ég mig ekki um niðurstöðu einstakra mála, þetta hvetur til þess að kerfið sé skoðað.“ Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vildi ekki tjá sig um mál Khedr-fjölskyldunnar að loknum löngum ríkisstjórnarfundi í hádeginu. Fjölskyldunni var veitt hæli af mannúðarástæðum í gær eftir að hafa verið í felum í rúma viku hér á landi. „Þetta ferli er byggt á kerfi og regluverki sem eru settar um þessi mál. Það voru engar pólitískar ákvarðanir teknar um þessi mál,“ sagði Áslaug Arna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði við fréttastofu að loknum fundi að tíðindin í gær hefðu komið honum á óvart. „Mér sýnist málið hafa ráðist af tæknilegum atriðum en þetta er ekki minn málaflokkur, hefur ekki allar upplýsingar til að úttala mig um það,“ sagði Bjarni. „En mér finnst allt um þetta mál bera þess merki að kerfið okkar hafi brugðist, kerfið er ekki að ráða við að halda utan um svona mál þannig að bæði málsmeðferðin og endanleg niðurstaða sé gegnsæ og skiljanleg og byggi á skýrum reglum.“ Hann sagði að honum sýndist mikil þörf á því að skoða allt regluverk þessa málaflokks, þannig að hægt sé að huga að mannúð en ekki síður skilvirkni kerfisins. Áslaug var spurð hvort hún væri sammála því að kerfið hefði brugðist. „Kerfið hvetur allavega til skoðunar á ýmsum þáttum laganna, þessi málsmeðferð er ekki boðleg,“ sagði Áslaug. Aðspurð hvort hvaða persónulegu skoðun hún hefði á því að fjölskyldan hefði fengið hæli sagði Áslaug Arna: „Sem fyrr tjái ég mig ekki um niðurstöðu einstakra mála, þetta hvetur til þess að kerfið sé skoðað.“
Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira