Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 20:52 Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO segir hugsanlegt að bóluefni við Covid-19 verði tilbúið um mitt næsta ár. Twitter/WHO - Getty/Jane Barlow Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Yfirmaður vísindamála hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, segir hugsanlegt að bóluefni verði orðið aðgengilegt um mitt næsta ár. Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO, segir í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum WHO í dag að fýsilegast væri að bóluefnið myndi mótefni gegn kórónuveirunni hjá um 70 prósentum bólusettra. Aldrei megi minna en 50% bólusettra mynda mótefni við veirunni. When can we expect a vaccine for #COVID19? How will we ensure that it is safe? Who should be vaccinated first and why?#ScienceIn5 with @doctorsoumya, WHO Chief Scientist pic.twitter.com/Ip64xDqQc0— World Health Organization (WHO) (@WHO) September 27, 2020 Swaminathan fór yfir stöðu mála hvað varðar bóluefni við kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í myndbandinu sem birt var í dag. Hún sagði að ákjósanlegt væri að bóluefnið verði gefið í einni sprautu og myndi ónæmi sem myndi vara um nokkurra ára skeið. Þá væri mikilvægt að bóluefnið geymist auðveldlega. Hún segir í myndbandinu að ánægjulegt sé að svo mörg efni séu á lokastigi prófana og að mun fleiri séu að vinna að þróun bóluefnis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00 Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Yfirmaður vísindamála hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, segir hugsanlegt að bóluefni verði orðið aðgengilegt um mitt næsta ár. Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO, segir í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum WHO í dag að fýsilegast væri að bóluefnið myndi mótefni gegn kórónuveirunni hjá um 70 prósentum bólusettra. Aldrei megi minna en 50% bólusettra mynda mótefni við veirunni. When can we expect a vaccine for #COVID19? How will we ensure that it is safe? Who should be vaccinated first and why?#ScienceIn5 with @doctorsoumya, WHO Chief Scientist pic.twitter.com/Ip64xDqQc0— World Health Organization (WHO) (@WHO) September 27, 2020 Swaminathan fór yfir stöðu mála hvað varðar bóluefni við kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í myndbandinu sem birt var í dag. Hún sagði að ákjósanlegt væri að bóluefnið verði gefið í einni sprautu og myndi ónæmi sem myndi vara um nokkurra ára skeið. Þá væri mikilvægt að bóluefnið geymist auðveldlega. Hún segir í myndbandinu að ánægjulegt sé að svo mörg efni séu á lokastigi prófana og að mun fleiri séu að vinna að þróun bóluefnis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00 Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00
Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35
Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30