„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2020 23:36 Hertar aðgerðir hafa verið kynntar til sögunnar í Hollandi. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent