Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. september 2020 18:30 Quim Torra sést hér prýddur gulum borða, einkennistákni sjálfstæðissinna. vísir/epa Hæstiréttur svipti Quim Torra embætti forseta héraðsstjórnar Katalóníu vegna þess að hann hefði brotið gegn kosningalögum ríkisins. Málið snýst um að Torra neitaði að fjarlægja borða. þar sem kallað var eftir því að fangelsaðir leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar yrðu leystir úr haldi, af opinberu húsi í aðdraganda þingkosninganna 2019. Torra sagði í gærkvöldi skjóta skökku við að dómarar, ekki héraðsbúar, væru nú að ákveða að hann fengi ekki lengur að vera forseti héraðsstjórnarinnar. „Ég vil segja ykkur að það er ekki hægt að vinna bug á lýðræðinu með því að beita óréttlátum lögum í hefndarskyni gegn þeim sem standa vörð um mannréttindi,“ sagði Torra. Enginn verðir skipaður í embætti héraðsforseta fyrr en eftir héraðsþingkosningar á næsta ári. Þangað til mun Pere Aragonés varaforseti fara með skyldur Torra. Ákvörðun hæstaréttar var harðlega mótmælt á götum Barcelona í nótt. Bernat Solé, utanríkismálastjóri héraðsstjórnarinnar, segir miður að ágreiningsmál sem varða katalónsku sjálfstæðishreyfinguna sé enn á ný leyst fyrir dómstólum, en slíkt hið sama var gert þegar níu leiðtogar hreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á síðasta ári. „Þetta bann sýnir okkur að mannréttindabrot eiga sér stað á Spáni. Í þessu tilfelli brot á tjáningarfrelsinu. Þetta sýnir einnig fram á illvilja í garð sjálfstæðishreyfingarinnar,“ segir Solé. Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tjáningarfrelsi Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira
Hæstiréttur svipti Quim Torra embætti forseta héraðsstjórnar Katalóníu vegna þess að hann hefði brotið gegn kosningalögum ríkisins. Málið snýst um að Torra neitaði að fjarlægja borða. þar sem kallað var eftir því að fangelsaðir leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar yrðu leystir úr haldi, af opinberu húsi í aðdraganda þingkosninganna 2019. Torra sagði í gærkvöldi skjóta skökku við að dómarar, ekki héraðsbúar, væru nú að ákveða að hann fengi ekki lengur að vera forseti héraðsstjórnarinnar. „Ég vil segja ykkur að það er ekki hægt að vinna bug á lýðræðinu með því að beita óréttlátum lögum í hefndarskyni gegn þeim sem standa vörð um mannréttindi,“ sagði Torra. Enginn verðir skipaður í embætti héraðsforseta fyrr en eftir héraðsþingkosningar á næsta ári. Þangað til mun Pere Aragonés varaforseti fara með skyldur Torra. Ákvörðun hæstaréttar var harðlega mótmælt á götum Barcelona í nótt. Bernat Solé, utanríkismálastjóri héraðsstjórnarinnar, segir miður að ágreiningsmál sem varða katalónsku sjálfstæðishreyfinguna sé enn á ný leyst fyrir dómstólum, en slíkt hið sama var gert þegar níu leiðtogar hreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á síðasta ári. „Þetta bann sýnir okkur að mannréttindabrot eiga sér stað á Spáni. Í þessu tilfelli brot á tjáningarfrelsinu. Þetta sýnir einnig fram á illvilja í garð sjálfstæðishreyfingarinnar,“ segir Solé.
Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tjáningarfrelsi Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira