Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2020 13:54 Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. AP Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu. Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu.
Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25