Hafa glímt við ítrekaðar listeríusýkingar Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2020 08:43 Frá Bíldudal á Vestfjörðum. Vísir/Vilhelm Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur glímt við ítrekaðar listeríusýkingar í vinnslustöð fyrirtækisins á Bíldudal. Forstjórinn segir málið ekki hafa umtalsverð áhrif á starfsemina. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun. Segir að Matvælastofnun hafi síðustu mánuði borist nokkur fjöldi tilkynninga frá Arnarlax sem jafnframt hafi gripið til aðgerða vegna málsins. Björn Hembre, forstjóri fyrirtækisins, segir í samtali við Fréttablaðið að unnið sé kerfisbundið að því alla daga að vinna bug á listeríunni. Jafnframt er haft eftir Dóru S. Gunnarsdóttur, sviðstjóra neytendaverndar og fiskeldis hjá Matvælastofnun, að listerían geti valið sýkingum og sé hættuleg fyrir viðkvæma neytendur. Bakterían fjölgi sér helst í reyktum og gröfnum laxi á geymslutímanum í kæli, en ekki í ferskum laxi. Á vef Matvælastofnunar segir að listería sé mjög útbreidd í náttúrunni og finnist í jarðvegi, plöntum, skólpi og þörmum bæði manna og dýra. Vegna gífurlegrar útbreiðslu bakteríunnar þá sé erfitt að koma í veg fyrir mengun af hennar völdum í unnum matvörum. Arnarlax var stofnað 2009 og er í dag stærsta fiskeldisfyrirtæki á Íslandi með á annað hundrað starfsmenn á Bíldudal, Hafnarfirði, Þorlákshöfn og Bolungarvík. Vesturbyggð Fiskeldi Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax hefur glímt við ítrekaðar listeríusýkingar í vinnslustöð fyrirtækisins á Bíldudal. Forstjórinn segir málið ekki hafa umtalsverð áhrif á starfsemina. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun. Segir að Matvælastofnun hafi síðustu mánuði borist nokkur fjöldi tilkynninga frá Arnarlax sem jafnframt hafi gripið til aðgerða vegna málsins. Björn Hembre, forstjóri fyrirtækisins, segir í samtali við Fréttablaðið að unnið sé kerfisbundið að því alla daga að vinna bug á listeríunni. Jafnframt er haft eftir Dóru S. Gunnarsdóttur, sviðstjóra neytendaverndar og fiskeldis hjá Matvælastofnun, að listerían geti valið sýkingum og sé hættuleg fyrir viðkvæma neytendur. Bakterían fjölgi sér helst í reyktum og gröfnum laxi á geymslutímanum í kæli, en ekki í ferskum laxi. Á vef Matvælastofnunar segir að listería sé mjög útbreidd í náttúrunni og finnist í jarðvegi, plöntum, skólpi og þörmum bæði manna og dýra. Vegna gífurlegrar útbreiðslu bakteríunnar þá sé erfitt að koma í veg fyrir mengun af hennar völdum í unnum matvörum. Arnarlax var stofnað 2009 og er í dag stærsta fiskeldisfyrirtæki á Íslandi með á annað hundrað starfsmenn á Bíldudal, Hafnarfirði, Þorlákshöfn og Bolungarvík.
Vesturbyggð Fiskeldi Dýraheilbrigði Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent