Mætum íslensku fílahjörðinni Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2020 11:30 Íslenska landsliðið hefur afrekað margt á undanförnum árum en er á niðurleið, segir í grein Sport.ro. Kári Árnason er aldursforseti íslenska liðsins en hann verður 38 ára í næstu viku. VÍSIR/DANÍEL Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. Liðin mætast á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöld. Á vefmiðlinum Sport.ro segir í fyrirsögn: „Við berjumst við „FÍLANA“ frá EM. GRÍÐARHÁR meðalaldur íslenska landsliðsins. „Nýliðinn“ Pálsson er 29 ára!“ Fyrirsögnin á vef sport.ro.Skjáskot/sport.ro Því er heldur ekki að neita að byrjunarlið Íslands verður skipað ansi reynslumiklum leikmönnum. Allir leikmennirnir sem voru í byrjunarliði Íslands á EM 2016 gætu spilað gegn Rúmeníu, í fyrsta sinn síðan á EM. Ef Guðlaugur Victor Pálsson heldur sæti sínu í liðinu, eins og búast má við, gæti hann verið yngstur þrátt fyrir að vera 29 ára, og meðalaldur íslenska liðsins verið yfir 32 ár. Hinn 35 ára Birkir Már Sævarsson gæti svo komið inn í stað Victors og þá myndi meðalaldurinn hækka enn frekar. Aftur á móti er meðalaldur líklegs byrjunarliðs Rúmena 27-28 ár. Svona eru líkleg byrjunarlið liðanna að mati Sport.ro, og aldur leikmanna: Ísland: Hannes 36 – Guðlaugur Victor 29, Kári 37, Ragnar 34, Ari Freyr 33 – Jóhann 29, Gylfi 31, Aron 31, Birkir Bjarna 32 - Kolbeinn 30, Alfreð 31. Rúmenía: Tatarusanu 34 - Manea 23, Burca 27, Grigore 34, Camora 33 - Marin 24, Cretu 28 - Hagi 21, Stanciu 27, Mitrita 25 - Alibec 29. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 12:46 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. Liðin mætast á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöld. Á vefmiðlinum Sport.ro segir í fyrirsögn: „Við berjumst við „FÍLANA“ frá EM. GRÍÐARHÁR meðalaldur íslenska landsliðsins. „Nýliðinn“ Pálsson er 29 ára!“ Fyrirsögnin á vef sport.ro.Skjáskot/sport.ro Því er heldur ekki að neita að byrjunarlið Íslands verður skipað ansi reynslumiklum leikmönnum. Allir leikmennirnir sem voru í byrjunarliði Íslands á EM 2016 gætu spilað gegn Rúmeníu, í fyrsta sinn síðan á EM. Ef Guðlaugur Victor Pálsson heldur sæti sínu í liðinu, eins og búast má við, gæti hann verið yngstur þrátt fyrir að vera 29 ára, og meðalaldur íslenska liðsins verið yfir 32 ár. Hinn 35 ára Birkir Már Sævarsson gæti svo komið inn í stað Victors og þá myndi meðalaldurinn hækka enn frekar. Aftur á móti er meðalaldur líklegs byrjunarliðs Rúmena 27-28 ár. Svona eru líkleg byrjunarlið liðanna að mati Sport.ro, og aldur leikmanna: Ísland: Hannes 36 – Guðlaugur Victor 29, Kári 37, Ragnar 34, Ari Freyr 33 – Jóhann 29, Gylfi 31, Aron 31, Birkir Bjarna 32 - Kolbeinn 30, Alfreð 31. Rúmenía: Tatarusanu 34 - Manea 23, Burca 27, Grigore 34, Camora 33 - Marin 24, Cretu 28 - Hagi 21, Stanciu 27, Mitrita 25 - Alibec 29.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 12:46 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40
Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30
Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46
Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32
Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19
Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 12:46