Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 08:02 Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir dansar við Billie Jean með hjálp pabba síns. Instagram/@frederikaegidius Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30