Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2020 20:31 Úr leik Víkinga í Meistarakeppni KSÍ. vísir/bára Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Staða Víkinga var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni á mánudagskvöldið. Víkingur hefur einungis unnið þrjá leiki í sumar og er með sautján stig í tíunda sætinu, níu stigum frá fallsæti. Birt var viðtal við þjálfara liðsins, Arnar Gunnlaugsson, þar sem hann sagði í samtali við Fótbolti.net að í öllum tölfræðiþáttum væru Víkingar góðir. Guðmundur Benediktsson spurði þá einfaldlega hvort að Arnar gæti rætt um tölfræðina þegar taflan sýndi annað: „Mér finnst hann ekki geta það. Mér finnst sá tími vera runninn upp. Hann er búinn að vinna þrjá fótboltaleiki og síðasti sigurleikur var 19. júlí. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Það eru ellefu leikir í deildinni síðan að þeir unnu leik,“ sagði Atli Viðar og hélt áfram. „Svo segir hann að það sjá allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta. Og vissulega flottan fótbolta og það er hægt að hafa þá skoðun en hann er svo sannarlega ekki árangursríkur,“ sagði Atli. Máni tók svo við boltanum. „Sautján stig eru ekki mikið og þeir eru búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni og fá á sig fleiri mörk heldur en önnur sjö. Ég sé ekki alveg hvernig þessi tölfræði á að vinna með honum og tölfræði vinnur ekki fótboltaleiki. Ég hélt að það vissu það allir. Betra liður vinnur fótboltaleikinn.“ „Arnar trúði því að þeir gætu orðið meistarar og það var fallegt og sniðugt hjá honum að trúa því. Ég er ekki viss um það að á nokkrum tímapunkti hafi strákarnir í liðinu trúað því. Þeir trúðu því kannski ekki því þeir hafa tapað svo mörgum leikjum.“ „Ef þetta hefði verið að ganga þá hefði kannski komið run á Víkinganna og ég er sammála Arnari að því leyti að mér finnst Víkingarnir vera búnir að byggja upp ákveðið lið. Ég hélt í ár að þeir gætu challangeað toppbaráttuna. Þeir eru ekki að challangea nokkurn skapaðan hlut. Þeir eru í tíunda sæti með sautján stig og þeir geta þakkað guði fyrir það að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild árið 2020,“ sagði Máni. Klippa: Stúkan - Umræða um Víkinga
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira