Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Heimir Már Pétursson skrifar 7. október 2020 11:35 Heldur fámennt hefur verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Sjá meira
Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Sjá meira
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent