Sonur Robin van Persie með geggjað mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 17:31 Shaqueel van Persie í búningi Feyenoord en hann er mjög efnilegur fótboltamaður. Feyenoord Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT Hollenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Gamla og góða sagan um eplið og eikina á vel við þegar kemur að Robin van Persie og syni hans Shaqueel. Robin van Persie og Shaqueel hafa nokkrum sinnum sýnt flott tilþrif með boltann á samfélagsmiðlum en núna er strákurinn farin að vekja athygli inn á vellinum sjálfur. Shaqueel van Persie er eldra barn Robin og Bouchru van Persie en hann er fæddur árið 2006. Robin van Persie lagði skóna á hilluna vorið 2019 en hann lék tvö síðustu tímabilin með liði Feyenoord, liðinu sem hann hóf ferilinn hjá. Nú er Shaqueel van Persie farinn að spila með unglingaliðum Feyenoord og hann skoraði þetta geggjaða mark hér fyrir neðan fyrir fimmtán ára lið Feyenoord á dögunum. Robin van Persie's son, Shaqueel, scoring a brilliant goal for Feyenoord U15s. He's got his father's finishing (via @AFCAjax) pic.twitter.com/Hpmjpr1pI3— ESPN FC (@ESPNFC) October 12, 2020 Shaqueel van Persie er að spila upp fyrir sig því hann er ennþá vara þrettán ára gamall. Shaqueel van Persie fékk þarna góða stoðsendingu frá Aymen Sliti á vinstri kantinum en eftir flotta fyrirgjöf þá klippti Shaqueel boltann glæsilega í markið. Það spillti ekki fyrir að strákurinn skoraði þetta mark á móti erkifjendunum í Ajax og að þetta var heldur ekki eina mark hans í leiknum. Aymen Sliti skoraði líka tvö mörk og þeir ná greinilega mjög vel saman. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum. watch on YouTube View this post on Instagram Happy fathersday #robinvanpersie #simba A post shared by Shaqueel van Persie (@shaqueelvanpersie) on Jun 21, 2020 at 1:29pm PDT
Hollenski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira