Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2020 07:25 Frá Stykkishólmi. Gul viðvörun hefur verið gefin út á Breiðafjarðarsvæðinu. Vísir/Jóhann K. Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. Gul viðvörun hefur verið gefin út á Breiðafjarðarsvæðinu og er hún í gildi milli 14 og 19 í dag. Hægari vindur og bjart veður verður norðaustantil á landinu. Á vef Veðurstofunnar segir að seint í kvöld fari að rigna vestantil og hvessi svo enn frekar á morgun þegar gera má ráð fyrir 10 til 15 metrum á sekúndu og rigningu á öllu vestanverðu landinu. Það geti skapað varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem viðkvæm séu fyrir vindi. „Síðar styttir upp en lægir líklega ekki fyrr en á fimmtudags morgun. Áfram önnur saga hinum megin á landinu í björtu veðri og fremur hægum suðlægum áttum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 10-15 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrt og bjartara veður norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s, skýjað og lítilsháttar væta suðvestantil, en léttir til þegar líður á daginn. Áfram bjart norðan og austanlands. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Hæg breytileg átt, bjartviðri víðast hvar og hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og bjart sunnanlands, en skýjað og lítilsháttar úrkoma fyrir norðan. Fer að rigna á mest öllu landinu seint u mkvöldið. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með lítilsháttar vætu norðan- og austantil og svipuðum hita og um helgina. Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira
Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. Gul viðvörun hefur verið gefin út á Breiðafjarðarsvæðinu og er hún í gildi milli 14 og 19 í dag. Hægari vindur og bjart veður verður norðaustantil á landinu. Á vef Veðurstofunnar segir að seint í kvöld fari að rigna vestantil og hvessi svo enn frekar á morgun þegar gera má ráð fyrir 10 til 15 metrum á sekúndu og rigningu á öllu vestanverðu landinu. Það geti skapað varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem viðkvæm séu fyrir vindi. „Síðar styttir upp en lægir líklega ekki fyrr en á fimmtudags morgun. Áfram önnur saga hinum megin á landinu í björtu veðri og fremur hægum suðlægum áttum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan 10-15 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrt og bjartara veður norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s, skýjað og lítilsháttar væta suðvestantil, en léttir til þegar líður á daginn. Áfram bjart norðan og austanlands. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Hæg breytileg átt, bjartviðri víðast hvar og hiti 3 til 8 stig. Á laugardag: Fremur hæg breytileg átt og bjart sunnanlands, en skýjað og lítilsháttar úrkoma fyrir norðan. Fer að rigna á mest öllu landinu seint u mkvöldið. Kólnar í veðri. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á mánudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með lítilsháttar vætu norðan- og austantil og svipuðum hita og um helgina.
Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira