Barack Obama er stoltur af LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 14:46 LeBron James heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið eftir að Miami Heat vann NBA titilinn en mun aldrei mæta til Donald Trump. Getty/Mark Wilson Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum. NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum.
NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum