Allir íbúarnir fimm útskrifaðir úr einangrun Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2020 16:47 Hluti starfsfólksins sem sinnti Covid-sjúklingum á Eir. Eir Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Þeir eru við góða heilsu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Eir. Íbúarnir voru allir fluttir á sameiginlega einangrunardeild innan hjúkrunarheimilisins við greiningu. Starfsfólk af öllum sviðum heimilisins, auk Covid-göngudeildar og smitsjúkdómadeildar Landspítala, kom að meðhöndlun þeirra. Fram kemur í tilkynningu hjúkrunarheimilisins að það sé stolt af starfsfólki sínu. Þá hafi starfsfólk úr bakvarðasveit verið kærkomin viðbót í hópinn sem fyrir var. Nokkuð hefur borið á því að íbúar hjúkrunarheimila greinist með kórónuveiruna í bylgju faraldursins sem nú gengur yfir. Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilum Hrafnistu hafa greinst með veiruna á síðustu vikum, auk íbúanna á Eir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Tengdar fréttir Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. 12. október 2020 18:53 Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. 9. október 2020 13:02 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Þeir eru við góða heilsu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Eir. Íbúarnir voru allir fluttir á sameiginlega einangrunardeild innan hjúkrunarheimilisins við greiningu. Starfsfólk af öllum sviðum heimilisins, auk Covid-göngudeildar og smitsjúkdómadeildar Landspítala, kom að meðhöndlun þeirra. Fram kemur í tilkynningu hjúkrunarheimilisins að það sé stolt af starfsfólki sínu. Þá hafi starfsfólk úr bakvarðasveit verið kærkomin viðbót í hópinn sem fyrir var. Nokkuð hefur borið á því að íbúar hjúkrunarheimila greinist með kórónuveiruna í bylgju faraldursins sem nú gengur yfir. Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilum Hrafnistu hafa greinst með veiruna á síðustu vikum, auk íbúanna á Eir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Tengdar fréttir Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. 12. október 2020 18:53 Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. 9. október 2020 13:02 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. 12. október 2020 18:53
Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. 9. október 2020 13:02
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17