Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 19:32 Pétur Pétursson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/vilhelm Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Dregið var í dag og gátu Valsstúlkur, ríkjandi Íslandsmeistarar, annað hvort mætt HJK Helsinki eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Valur fékk heimaleik gegn HJK og leikið verður annað hvort 3. eða 4. nóvember. „Við gátum fengið Færeyjar eða Helsinki og þetta voru tvö lið sem við teljum henta okkur ágætlega. Þetta var góð niðurstaða,“ „Ég veit ekkert um þetta lið og hef ekkert séð það. Við þurfum að kynna okkur það. Þetta eru allt erfiðir leikir og út frá því að við höfum ekkert fengið að æfa.“ Margar úr Valsliðinu eru nú með íslenska kvennalandsliðinu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn Svíum en Valsstúlkur fá ekki mikinn undirbúning saman fyrir Meistaradeildarleikinn. „Landsliðið er úti og þær koma ekki heim fyrr en 28. eða 29. október og þá þurfa þær hugsanlega í sóttkví. Ég er ekki viss um að við getum æft neitt fyrir þennan leik.“ „Þetta er staðan og við tökum á þessu eins og þetta er. Við förum eftir þeim reglum sem settar eru og hvað við megum gera. Þetta er spennandi verkefni fyrir okkur.“ Pétur finnur til með leikmönnunum sem hafa verið að æfa einar að undanförnu en segir að æfingarnar horfi til betri vegar. „Þetta er frekar leiðinlegt fyrir leikmennina. Þær hafa verið í sitt hvoru horninu að æfa einar, meira og minna, og sem betur fer getum við mætt núna saman og sparkað aðeins í boltann sem er mikill munur. Þetta er örugglega búið að vera erfitt fyrir leikmenn á Íslandi.“ Klippa: Sportpakkinn - Pétur um möguleika Vals Meistaradeild Evrópu Valur Tengdar fréttir Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Dregið var í dag og gátu Valsstúlkur, ríkjandi Íslandsmeistarar, annað hvort mætt HJK Helsinki eða KÍ Klaksvík frá Færeyjum. Valur fékk heimaleik gegn HJK og leikið verður annað hvort 3. eða 4. nóvember. „Við gátum fengið Færeyjar eða Helsinki og þetta voru tvö lið sem við teljum henta okkur ágætlega. Þetta var góð niðurstaða,“ „Ég veit ekkert um þetta lið og hef ekkert séð það. Við þurfum að kynna okkur það. Þetta eru allt erfiðir leikir og út frá því að við höfum ekkert fengið að æfa.“ Margar úr Valsliðinu eru nú með íslenska kvennalandsliðinu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn Svíum en Valsstúlkur fá ekki mikinn undirbúning saman fyrir Meistaradeildarleikinn. „Landsliðið er úti og þær koma ekki heim fyrr en 28. eða 29. október og þá þurfa þær hugsanlega í sóttkví. Ég er ekki viss um að við getum æft neitt fyrir þennan leik.“ „Þetta er staðan og við tökum á þessu eins og þetta er. Við förum eftir þeim reglum sem settar eru og hvað við megum gera. Þetta er spennandi verkefni fyrir okkur.“ Pétur finnur til með leikmönnunum sem hafa verið að æfa einar að undanförnu en segir að æfingarnar horfi til betri vegar. „Þetta er frekar leiðinlegt fyrir leikmennina. Þær hafa verið í sitt hvoru horninu að æfa einar, meira og minna, og sem betur fer getum við mætt núna saman og sparkað aðeins í boltann sem er mikill munur. Þetta er örugglega búið að vera erfitt fyrir leikmenn á Íslandi.“ Klippa: Sportpakkinn - Pétur um möguleika Vals
Meistaradeild Evrópu Valur Tengdar fréttir Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23
Valur í Meistaradeild en æfingabann og leikjaleysi setur strik í reikninginn Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna spila í Meistaradeild Evrópu í byrjun nóvember, um það leyti sem æfingabanni á höfuðborgarsvæðinu lýkur. 21. október 2020 12:30