Fengu að fara inn í CrossFit-búbbluna og hittu á Katrínu Tönju í sýnatöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti að fara í kórónveirusmitpróf áður en hún fékk fullt aðgengi að CrossFit búbblunni. Skjámynd/Youtube Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32