Langri bið lýkur í Búdapest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 17:02 Sveinbjörn Jun Iura rær öllum árum að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó. úr einkasafni Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Júdó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins.
Júdó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira