Katrín náði sér ekki á strik í fjórðu greininni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2020 21:23 Katrín í eldlínunni í dag. YOUTUBE-SKJÁSKOT CROSSFIT GAMES Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. Standa átti á höndum yfir ákveðna langa vegalengd og það var Brooe Wells sem kom fyrst í mark á 1:21. Önnur í mark var Pearce á 1:23 og Hailey Adams var þriðja á 1:24. Katrín var svo í 4. sætinu á einni mínútu og 40 sekúndum. Matthew Fraser rúllaði yfir keppnina í karlaflokki. Hann var fyrstur í mark, tók sér varla pásu á leiðinni yfir og kom í mark á einni mínútu og tuttugu sekúndum. Næstur í mark var Justin Medeiros en hann kom í mark á einni mínútu og 26 sekúndum en Jeffrey Adler sem leiddi fyrir greinina í samanlögðum stigafjölda kom síðastur í mark. Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig CrossFit Tengdar fréttir Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40 Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00 Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði sér ekki á strik í fimmtu grein á ofurheimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Bandaríkjunum. Standa átti á höndum yfir ákveðna langa vegalengd og það var Brooe Wells sem kom fyrst í mark á 1:21. Önnur í mark var Pearce á 1:23 og Hailey Adams var þriðja á 1:24. Katrín var svo í 4. sætinu á einni mínútu og 40 sekúndum. Matthew Fraser rúllaði yfir keppnina í karlaflokki. Hann var fyrstur í mark, tók sér varla pásu á leiðinni yfir og kom í mark á einni mínútu og tuttugu sekúndum. Næstur í mark var Justin Medeiros en hann kom í mark á einni mínútu og 26 sekúndum en Jeffrey Adler sem leiddi fyrir greinina í samanlögðum stigafjölda kom síðastur í mark. Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig
Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í kvennaflokki: 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 315 stig 2. Haley Adams, Bandaríkjunum 22ö stig 3 Kari Pearce, Bandaríkjunum 22ö stig 4. Brooke Wells, Bandaríkjunum 205 stig 5. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 160 stig Stig eftir fyrstu fjórar greinarnar í karlaflokki: 1. Matthew Fraser, Bandaríkjunum 375 stig 2. Samuel Kwant, Kanada 200 stig 3. Jeffrey Adler, Kanada 185 stig 4. Justin Madeiros, Bandaríkjunum 180 stig 5. Noah Olsen, Bandaríkjunum 180 stig
CrossFit Tengdar fréttir Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12 Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40 Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00 Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Katrín niður í fimmta sætið eftir þriðju greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórða sætinu eftir þriðju umferðina á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fara nú fram í Bandaríkjunum. 23. október 2020 20:12
Katrín Tanja önnur í grein tvö: Toomey og Fraser með fullt hús Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð sig mjög vel í annarri grein ofurúrslita heimaleikanna en tókst þó ekki að koma í veg fyrir annan sigur Tiu-Clair Toomey í röð. 23. október 2020 16:40
Katrín Tanja fjórða eftir flottan endasprett í fyrstu greininni Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði ekki nógu vel en hún átti flottan endasprett og forðaði sér frá síðasta sætinu í fyrstu grein á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. 23. október 2020 16:00
Bein útsending: Fyrsti dagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Fyrstu fimm greinarnar á heimsleikunum í CrossFit fara fram í dag og hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. 23. október 2020 20:47