Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2020 10:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnar sigri í lokagrein gærdagsins. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira