Ótrúleg úrslit í Hollandi - Ajax skoraði þrettán Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 16:38 Andre Onana, markvörður Ajax, hughreystir kollega sinn hjá Venlo í leikslok í dag. vísir/Getty Einum leik er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en stórveldið Ajax heimsótti VVV Venlo. Óhætt er að segja að ekki hafi verið mikið jafnræði með liðunum en staðan í leikhléi var 0-4 fyrir Ajax. Á 52.mínútu fékk Christiaan Kum, leikmaður Venlo, að líta rauða spjaldið og það var um það bil það síðasta sem heimamenn þurftu. Einum fleiri tóku liðsmenn Ajax sig til og gjörsamlega gengu frá liði Venlo. Fór að lokum svo að leiknum lauk með þrettán marka sigri Ajax, 0-13. 13 - @AFCAjax are the first team ever to score 13 goals in a single Eredivisie game, breaking their own record from May 1972 (12-1 v Vitesse). Record. pic.twitter.com/rFaH9nh7hn— OptaJohan (@OptaJohan) October 24, 2020 Algjörlega ótrúleg úrslit í efstu deild en Ajax bætti þar með met yfir flest skoruð mörk í einum leik í hollensku úrvalsdeildinni en Ajax átti gamla metið sem var 12 en Ajax vann 12-1 sigur á Vitesse árið 1974. Hollenski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einum leik er lokið í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en stórveldið Ajax heimsótti VVV Venlo. Óhætt er að segja að ekki hafi verið mikið jafnræði með liðunum en staðan í leikhléi var 0-4 fyrir Ajax. Á 52.mínútu fékk Christiaan Kum, leikmaður Venlo, að líta rauða spjaldið og það var um það bil það síðasta sem heimamenn þurftu. Einum fleiri tóku liðsmenn Ajax sig til og gjörsamlega gengu frá liði Venlo. Fór að lokum svo að leiknum lauk með þrettán marka sigri Ajax, 0-13. 13 - @AFCAjax are the first team ever to score 13 goals in a single Eredivisie game, breaking their own record from May 1972 (12-1 v Vitesse). Record. pic.twitter.com/rFaH9nh7hn— OptaJohan (@OptaJohan) October 24, 2020 Algjörlega ótrúleg úrslit í efstu deild en Ajax bætti þar með met yfir flest skoruð mörk í einum leik í hollensku úrvalsdeildinni en Ajax átti gamla metið sem var 12 en Ajax vann 12-1 sigur á Vitesse árið 1974.
Hollenski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu