Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:01 Khabib í tárum eftir sigurinn í gær. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl. MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl.
MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01