Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru mikinn í síðasta þætti Seinni bylgjunnar líkt og svo oft áður. STÖÐ 2 SPORT Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00