Austan belgingur og stormur syðst Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2020 06:57 Vindaspá Veðurstofu Íslands sem gildir klukkan 12 í dag. Veðurstofa Íslands Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Léttskýjað verður suðvestantil en dálítil rigning eða slydda norðan- og austanlands að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er svo spá hvassri austanátt og rigningu víða, einkum um landið suðaustanvert. Seinni partinn á að lægja, fyrst sunnan heiða. Hiti fjögur til tíu stig. Um helgina er útlit fyrir umhleypinga með vætusömu og frekar mildu veðri. Veðurhorfur á landinu: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 18-23 syðst. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi í dag, annars slydda eða rigning með köflum, einkum austanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast við suðurströndina. Austan 15-23 og rigning með köflum á morgun, talsverð um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Snýst í suðaustan 8-15 seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag: Austan 15-23 m/s og rigning með köflum, en talsverð rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Snýst í talsvert hægari suðaustanátt seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-13 og rigning með köflum, en styttir upp síðdegis á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta sunnan- og vestantil í fyrstu, en vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu seinni partinn. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt, rigning með köflum og milt veður. Veður Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Sjá meira
Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Léttskýjað verður suðvestantil en dálítil rigning eða slydda norðan- og austanlands að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er svo spá hvassri austanátt og rigningu víða, einkum um landið suðaustanvert. Seinni partinn á að lægja, fyrst sunnan heiða. Hiti fjögur til tíu stig. Um helgina er útlit fyrir umhleypinga með vætusömu og frekar mildu veðri. Veðurhorfur á landinu: Austan og norðaustan 10-18 m/s, en 18-23 syðst. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi í dag, annars slydda eða rigning með köflum, einkum austanlands. Hiti 1 til 8 stig, mildast við suðurströndina. Austan 15-23 og rigning með köflum á morgun, talsverð um tíma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Snýst í suðaustan 8-15 seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Heldur hlýnandi. Á fimmtudag: Austan 15-23 m/s og rigning með köflum, en talsverð rigning á Suðaustur- og Austurlandi. Snýst í talsvert hægari suðaustanátt seinnipartinn, fyrst sunnanlands. Hiti 4 til 10 stig. Á föstudag: Sunnan og suðaustan 8-13 og rigning með köflum, en styttir upp síðdegis á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta sunnan- og vestantil í fyrstu, en vaxandi norðaustanátt með rigningu eða slyddu seinni partinn. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt, rigning með köflum og milt veður.
Veður Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Sjá meira