Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 08:41 Ron Jeremy. Getty Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. Nýju ákæruliðirnir þýða að Jeremy er nú ákærður fyrir samtals 35 kynferðisbrot, þar af ellefu nauðganir og mikinn fjölda annarra kynferðisbrota, en brotin eiga að hafa beinst gegn samtals 23 konum. Hinn 67 ára Jeremy hefur verið eitt stærsta nafnið í heimi klámmynda, en hann var fyrst ákærður í júní síðastliðinn fyrir þrjár nauðganir og röð annarra kynferðisbrota sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Eftir að hann var ákærður fjölgaði í þeim hópi kvenna sem sökuðu Jeremy um að hafa beitt sér ofbeldi og í ágúst hafði meinum brotum fjölgað um tuttugu. Erlendir fjölmiðlar segja að Jeremy eigi nú yfir höfði sér allt að 330 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur í öllum málunum. Meint brot ná yfir 24 ára tímabil, frá árinu 1996 og til 2020, og voru fórnarlömbin á aldrinum fimmtán til 54 þegar meint brot áttu sér stað. Jeremy hefur leikið í á þriðja þúsund klámmynda, en ferill hans hófst á áttunda áratugnum. Bandaríkin Tengdar fréttir Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira
Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. Nýju ákæruliðirnir þýða að Jeremy er nú ákærður fyrir samtals 35 kynferðisbrot, þar af ellefu nauðganir og mikinn fjölda annarra kynferðisbrota, en brotin eiga að hafa beinst gegn samtals 23 konum. Hinn 67 ára Jeremy hefur verið eitt stærsta nafnið í heimi klámmynda, en hann var fyrst ákærður í júní síðastliðinn fyrir þrjár nauðganir og röð annarra kynferðisbrota sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Eftir að hann var ákærður fjölgaði í þeim hópi kvenna sem sökuðu Jeremy um að hafa beitt sér ofbeldi og í ágúst hafði meinum brotum fjölgað um tuttugu. Erlendir fjölmiðlar segja að Jeremy eigi nú yfir höfði sér allt að 330 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur í öllum málunum. Meint brot ná yfir 24 ára tímabil, frá árinu 1996 og til 2020, og voru fórnarlömbin á aldrinum fimmtán til 54 þegar meint brot áttu sér stað. Jeremy hefur leikið í á þriðja þúsund klámmynda, en ferill hans hófst á áttunda áratugnum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira
Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41