Þórir kallar eftir sömu Covid-reglum fyrir allar á EM Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2020 16:00 Þórir Hergeirsson hefur verið afar sigursæll sem þjálfari Noregs og stefnir sjálfsagt á verðlaun á EM í desember, hvort sem það verður í Noregi eða Danmörku. Getty/Oliver Hardt Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. Til stendur að móti fari fram í Noregi og Danmörku en til greina kemur að mótið fari alfarið fram í Danmörku. Það er vegna þess að strangari sóttvarnareglur gilda í Noregi. Norski miðillinn TV 2 benti á að ef smit greindist hjá leikmanni eða þjálfara liðs sem spili sína leiki í Noregi þá þyrfti allt liðið að fara í sóttkví, og jafnvel einnig lið mótherja. Í Danmörku þyrfti smitaður leikmaður vissulega að fara í einangrun en ekki endilega allt liðið í sóttkví. „Reglurnar þurfa að vera eins í Noregi og Danmörku,“ segir Þórir við VG. Norski miðillinn greindi frá því á mánudag að til skoðunar væri að færa allt mótið til Danmerkur. „Út frá þeirri hugsun að keppt sé á jöfnum grundvelli þá verða sömu reglur að gilda um alla. Það skiptir okkur mjög miklu máli. Þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða reglurnar innan vallar eða rammann sem settur er utan vallar á mótinu,“ segir Þórir. Þórir segir að reglur tengdar smitfaraldrinum séu að sjálfsögðu mikilvægar varðandi EM: „Þær setja rammann fyrir EM. Þess vegna er mikilvægt að þær séu svipaðar. Svo verða aðrir en ég að svara því hvort það er hægt. Þetta eru strangar reglur og það er vegna þess að stjórnvöld telja mikilvægt að svo sé. Við megum ekki gleyma að við erum hluti af einhverju mun stærra og megum ekki setja okkur á hærri stall en samfélagið allt,“ segir Þórir. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. Til stendur að móti fari fram í Noregi og Danmörku en til greina kemur að mótið fari alfarið fram í Danmörku. Það er vegna þess að strangari sóttvarnareglur gilda í Noregi. Norski miðillinn TV 2 benti á að ef smit greindist hjá leikmanni eða þjálfara liðs sem spili sína leiki í Noregi þá þyrfti allt liðið að fara í sóttkví, og jafnvel einnig lið mótherja. Í Danmörku þyrfti smitaður leikmaður vissulega að fara í einangrun en ekki endilega allt liðið í sóttkví. „Reglurnar þurfa að vera eins í Noregi og Danmörku,“ segir Þórir við VG. Norski miðillinn greindi frá því á mánudag að til skoðunar væri að færa allt mótið til Danmerkur. „Út frá þeirri hugsun að keppt sé á jöfnum grundvelli þá verða sömu reglur að gilda um alla. Það skiptir okkur mjög miklu máli. Þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða reglurnar innan vallar eða rammann sem settur er utan vallar á mótinu,“ segir Þórir. Þórir segir að reglur tengdar smitfaraldrinum séu að sjálfsögðu mikilvægar varðandi EM: „Þær setja rammann fyrir EM. Þess vegna er mikilvægt að þær séu svipaðar. Svo verða aðrir en ég að svara því hvort það er hægt. Þetta eru strangar reglur og það er vegna þess að stjórnvöld telja mikilvægt að svo sé. Við megum ekki gleyma að við erum hluti af einhverju mun stærra og megum ekki setja okkur á hærri stall en samfélagið allt,“ segir Þórir.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira