Heimir og Aron Einar grímuklæddir á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 08:31 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundinum í gær. Instagram/@alarabi_club Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT Katarski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Heimir Hallgrímsson getur í dag orðið fyrsti þjálfari Al-Arabi í 26 ár til að koma liðinu í bikarúrslitaleikinn í Katar. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson verða í sviðsljósinu í dag þegar lið þeirra Al-Arabi spilar til undanúrslita í Emírbikarkeppninni. Al-Arabi spilar í dag við Al-Markhiya í undanúrslitum Emírbikarsins en í boði er sæti í úrslitaleiknum þangað sem Al Arabi hefur ekki komist síðan 1994. Al Arabi hefur unnið bikarkeppnina átta sinnum en það eru liðin 27 ár síðan félagið vann bikarinn síðast. Möguleikarnir ættu að vera ágætir enda spilar Al-Markhiya liðið í b-deildinni í Katar. Al-Markhiya hefur hins vegar ekki enn fengið á sig mark í bikarnum í ár og hefur þegar slegið út tvö lið sem eru meðal þeirra sex efstu í úrvalsdeildinni eða lið Al-Rayyan og Al-Gharafa. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mættu báðir á blaðamannafund í gær og ræddu leikinn í dag. Báðir voru þeir með grímur og tóku þær ekki niður á fundinum. „Það er aðeins meiri pressa á okkur ekki síst þar sem Al-Markhiya vann bæði Al-Rayyan og Al-Gharafa. Þessi leikur er mikilvægur fyrir okkur og stuðningsmennina okkar en við megum ekki vera of kokhraustir og megum alls ekki vanmeta mótherjanna. Við áttum okkur á mikilvægi þess að komast í úrslitaleik Emirbíkarsins,“ sagði Aron Einar Gunnarsson meðal annars á blaðamannafundinum. Leikurinn milli Al Arabi og Al-Markhiya í dag hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá Aron Einar og Heimir á fundinum í gær. View this post on Instagram : : . : . : . . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:09am PDT View this post on Instagram : : . : 90 90 . 8 . . : . A post shared by Alarabi Sports Club (@alarabi_club) on Oct 29, 2020 at 5:11am PDT
Katarski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira