Back to the Future-leikkonan Elsa Raven er látin Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2020 12:03 Persóna Elsu Raven berðist fyrir því að klukkuturninum yrði bjargað í Back to the Future. Universal Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri. Á ferli sínum birtist hún einnig í fjölda sjónvarpsþátta eins og Everybody Loves Raymond, The A-Team og Seinfeld. Þekktust er hún þó fyrir hlutverk sitt sem „klukkuturnskonan“ í Back to the Future frá árinu 1985. Í myndinni sést til hennar þar sem hún hristir söfnunarbauk fyrir framan Marty McFly og kærustu hans Jennifer þar sem hún hvetur þau til að „bjarga klukkuturninum“. BBC segir frá því að Raven hafi andast á heimili sínu í Los Angeles. Raven fór einnig með hlutverk við tökur á stórmyndinni Titanic frá árinu 1997, en flest atriðin sem skörtuðu Raven voru síðar klippt úr myndinni. Þó voru senurnar nýttar í tónlistarmyndbandinu við lagi Celine Dion, My Heart Will Go On. Þar sést til Raven þar sem persóna hennar heldur utan um mann sinn þar sem þau liggja í rúmi sínu um borð í skipinu á meðan sjávaryfirborðið hækkar um borð þar sem skipið sekkur. Raven lék einnig í myndum á borð við The Amityville Horror og In the Line of Fire þar sem hún lék leigusala persónu Johns Malkovich. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri. Á ferli sínum birtist hún einnig í fjölda sjónvarpsþátta eins og Everybody Loves Raymond, The A-Team og Seinfeld. Þekktust er hún þó fyrir hlutverk sitt sem „klukkuturnskonan“ í Back to the Future frá árinu 1985. Í myndinni sést til hennar þar sem hún hristir söfnunarbauk fyrir framan Marty McFly og kærustu hans Jennifer þar sem hún hvetur þau til að „bjarga klukkuturninum“. BBC segir frá því að Raven hafi andast á heimili sínu í Los Angeles. Raven fór einnig með hlutverk við tökur á stórmyndinni Titanic frá árinu 1997, en flest atriðin sem skörtuðu Raven voru síðar klippt úr myndinni. Þó voru senurnar nýttar í tónlistarmyndbandinu við lagi Celine Dion, My Heart Will Go On. Þar sést til Raven þar sem persóna hennar heldur utan um mann sinn þar sem þau liggja í rúmi sínu um borð í skipinu á meðan sjávaryfirborðið hækkar um borð þar sem skipið sekkur. Raven lék einnig í myndum á borð við The Amityville Horror og In the Line of Fire þar sem hún lék leigusala persónu Johns Malkovich.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira