Á YouTube má finna mörg þúsund ef ekki milljón myndbönd sem fjalla einungis um hús og hönnun þeirra.
Á rásinni Future Tech kom á dögunum út myndband þar sem farið er yfir fimm einstök hús þar sem hönnun þeirra hefur vakið sérstaka athygli.
Alveg frá því að vera fallegt hús í fjallshlíð í Quebec í Kanada, einstakt einbýlishús í Hudson dalnum í New York fylki, smekklegt einbýlishús við sjóinn í Wales, villa í Montecito í Montecito og fleira.
Hér að neðan má sjá yfirferðina um þessi einstöku hús sem eru út um allan heim.