Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 17:28 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun síðasta mánaðar. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford KSÍ Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
KSÍ Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira