Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir er þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún hefur fengið frá föður sínum í gegnum tíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti