Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir getur verið stollt af því sem hún afrekaði á þessu erfiða ári. Instagram/@katrintanja Einn þekktasti sérfræðingurinn í CrossFit heiminum fór yfir viðburðaríkt ferðalag Katrínar Tönju Davíðsdóttur upp á verðlaunapallinn á nýloknum heimsleikunum en þessi leið hennar var svo sannarlega þyrnum stráð. Tommy Marquez segir að ef árið 2020 hafi kennt okkur eitthvað þá sér það aldrei að afskrifa íslensku CrossFit konuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Tommy Marquez hjá Mourning Chalk up vefnum fór yfir ótrúlegt ár hjá Katrínu Tönju Davíðsdóttir í nýrri grein á síðunni en sjaldan hefur CrossFit íþróttamaður sýnt aðra eins þrautseigju þegar á móti blæs eins og Katrín Tanja á þessu erfiða ári. „2020 CrossFit tímabilið hefur boðið okkur upp á margar kennslustundir og ein af þeim er að afskrifa aldrei Katrínu Davíðsdóttur,“ skrifaði Tommy Marquez í grein sinni á Mourning Chalk up. View this post on Instagram The 2020 CrossFit Games season has taught us many lessons, one of which is most certainly to never count Katrin Davidsdottir out. The two-time CrossFIt Games champion has built an all-time great career around her ability to bounce back from adversity and perform at her best when her back is against the wall, and her 2nd place finish at this year s Games might be one of the most stirring examples of this lesson to date given what transpired throughout the season. (LINK IN BIO) Read the full story on our app, download for iOS and Android at the link in bio. @crossfitgames // @tommymarquez ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Nov 9, 2020 at 9:30am PST „Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur byggt upp einn besta ferilinn í sögu CrossFit með þeim hæfileika sínum að koma til baka eftir mótlæti og að standa sig best þegar hún er með bakið upp við vegg. Annað sætið hennar á heimsleikunum í ár en eitt áhrifamesta dæmið um þetta þegar við skoðum það sem hún gekk í gegnum á þessu ári,“ skrifaði Tommy Marquez. Tommy Marquez rifjaði það upp hvernig Katrín Tanja kom til baka eftir vonbrigðin af því að missa af heimsleikunum 2014. Hún svaraði því með því að verða heimsmeistari tvö ár í röð. Hann skrifar líka um það hvernig Katrín Tanja komst í gegnum lokaniðurskurðinn á heimsleikunum í fyrra. Marquez segir líka frá því þegar Katrín Tanja meiddist á baki og þurfti að hætta við keppni á Dubai CrossFit meistaramótinu í desember 2019. Við tóku erfiðir mánuðir og hún var ekki búinn að vinna sig almennilega út úr þeim meiðslum á Rogue Invitational í júní þar sem hún endaði í þrettánda sæti af sautján keppendum. Katrín Tanja byrjaði heldur ekki vel í fyrri hlutanum en tryggði sér sæti í ofurúrslitunum með stórkostlegum seinni degi. „Eins og í sönnum Davíðsdóttur stíl þá kom sleðahundurinn á fullri ferð inn í seinni daginn og byrjaði á því að vinna tvær fyrstu greinarnar. Þetta var allt dæmigert fyrir Katrínu Davíðsdóttur sem tryggði sér með þessu sæti meðal fimm bestu á sjöttu leikunum í röð,“ skrifaði Marquez. View this post on Instagram Every year is a new year, and every year we need to keep rising. And you can have a very bad year and it s not a great year for you, and again, that doesn t define you either. So each year everyone is getting better. There s always some point of a weekend I get a workout that fires me up. Something that I've been really tapping into this year is truly appreciating and just knowing how good these girls are. I know they re trying everything to get better, and I want to rise to that and then raise the bar for them, too. @katrintanja, second-Fittest Woman on Earth and Spirit of the Games Winner in 2020 #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #CrossFitWomen #CFGHistory #womensupportingwomen #workout #sports edited by @jay.vera A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 28, 2020 at 10:34pm PDT Í ofurúrslitunum var staðan ekki alltof góð hjá Katrínu Tönju eftir fjórar fyrstu greinarnar. Sigur í þeirri fimmtu þegar æfingin var tvöfölduð í miðjum klíðum breytti hins vegar öllu. „Þetta var meðbyrinn sem hún þurfti og hún var meðal þriggja efstu það sem eftir var af leikunum. Hún komst á verðlaunapall í fjórða sinn á síðustu sex árum og með því að ná í silfrið hefur hún unnið allar gerðir af verðlaunapeningum á leikunum,“ skrifaði Marquez. „Í hverju skrefi á leiðinni þá leit út fyrir það að Katrín Davíðsdóttir þyrfti að sætta sig við það að þetta yrði vonbrigðartímabil en við hvert mótlæti þá vann hún sig til baka og sýndi hugarfar sigurvegarans sem hefur fært henni tvenn gullverðlaun á heimsleikunum,“ skrifaði Marquez. Katrín Tanja hefur verið meðal fimm efstu á sex heimsleikum í röð og uppskera er tvö gull (2015, 2016), eitt silfur (2020), eitt brons (2018) og svo fjórða sætið árið 2019 og fimmta sætið árið 2017. „Hennar velgengi á undanförnum árum er ein sú besta í sögu heimsleikanna það má segja að hún sé sú næsta á eftir núverandi yfirburðum Tiu-Clair Toomey. Katrín á líka skilið lof fyrir hvernig henni tókst alltaf að koma sterk til baka á 2020 tímabilinu,“ skrifaði Tommy Marquez eins og sjá má hér. CrossFit Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira
Einn þekktasti sérfræðingurinn í CrossFit heiminum fór yfir viðburðaríkt ferðalag Katrínar Tönju Davíðsdóttur upp á verðlaunapallinn á nýloknum heimsleikunum en þessi leið hennar var svo sannarlega þyrnum stráð. Tommy Marquez segir að ef árið 2020 hafi kennt okkur eitthvað þá sér það aldrei að afskrifa íslensku CrossFit konuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Tommy Marquez hjá Mourning Chalk up vefnum fór yfir ótrúlegt ár hjá Katrínu Tönju Davíðsdóttir í nýrri grein á síðunni en sjaldan hefur CrossFit íþróttamaður sýnt aðra eins þrautseigju þegar á móti blæs eins og Katrín Tanja á þessu erfiða ári. „2020 CrossFit tímabilið hefur boðið okkur upp á margar kennslustundir og ein af þeim er að afskrifa aldrei Katrínu Davíðsdóttur,“ skrifaði Tommy Marquez í grein sinni á Mourning Chalk up. View this post on Instagram The 2020 CrossFit Games season has taught us many lessons, one of which is most certainly to never count Katrin Davidsdottir out. The two-time CrossFIt Games champion has built an all-time great career around her ability to bounce back from adversity and perform at her best when her back is against the wall, and her 2nd place finish at this year s Games might be one of the most stirring examples of this lesson to date given what transpired throughout the season. (LINK IN BIO) Read the full story on our app, download for iOS and Android at the link in bio. @crossfitgames // @tommymarquez ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Nov 9, 2020 at 9:30am PST „Tvöfaldi heimsmeistarinn hefur byggt upp einn besta ferilinn í sögu CrossFit með þeim hæfileika sínum að koma til baka eftir mótlæti og að standa sig best þegar hún er með bakið upp við vegg. Annað sætið hennar á heimsleikunum í ár en eitt áhrifamesta dæmið um þetta þegar við skoðum það sem hún gekk í gegnum á þessu ári,“ skrifaði Tommy Marquez. Tommy Marquez rifjaði það upp hvernig Katrín Tanja kom til baka eftir vonbrigðin af því að missa af heimsleikunum 2014. Hún svaraði því með því að verða heimsmeistari tvö ár í röð. Hann skrifar líka um það hvernig Katrín Tanja komst í gegnum lokaniðurskurðinn á heimsleikunum í fyrra. Marquez segir líka frá því þegar Katrín Tanja meiddist á baki og þurfti að hætta við keppni á Dubai CrossFit meistaramótinu í desember 2019. Við tóku erfiðir mánuðir og hún var ekki búinn að vinna sig almennilega út úr þeim meiðslum á Rogue Invitational í júní þar sem hún endaði í þrettánda sæti af sautján keppendum. Katrín Tanja byrjaði heldur ekki vel í fyrri hlutanum en tryggði sér sæti í ofurúrslitunum með stórkostlegum seinni degi. „Eins og í sönnum Davíðsdóttur stíl þá kom sleðahundurinn á fullri ferð inn í seinni daginn og byrjaði á því að vinna tvær fyrstu greinarnar. Þetta var allt dæmigert fyrir Katrínu Davíðsdóttur sem tryggði sér með þessu sæti meðal fimm bestu á sjöttu leikunum í röð,“ skrifaði Marquez. View this post on Instagram Every year is a new year, and every year we need to keep rising. And you can have a very bad year and it s not a great year for you, and again, that doesn t define you either. So each year everyone is getting better. There s always some point of a weekend I get a workout that fires me up. Something that I've been really tapping into this year is truly appreciating and just knowing how good these girls are. I know they re trying everything to get better, and I want to rise to that and then raise the bar for them, too. @katrintanja, second-Fittest Woman on Earth and Spirit of the Games Winner in 2020 #CrossFit #CrossFitGames #Fitness #CrossFitWomen #CFGHistory #womensupportingwomen #workout #sports edited by @jay.vera A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 28, 2020 at 10:34pm PDT Í ofurúrslitunum var staðan ekki alltof góð hjá Katrínu Tönju eftir fjórar fyrstu greinarnar. Sigur í þeirri fimmtu þegar æfingin var tvöfölduð í miðjum klíðum breytti hins vegar öllu. „Þetta var meðbyrinn sem hún þurfti og hún var meðal þriggja efstu það sem eftir var af leikunum. Hún komst á verðlaunapall í fjórða sinn á síðustu sex árum og með því að ná í silfrið hefur hún unnið allar gerðir af verðlaunapeningum á leikunum,“ skrifaði Marquez. „Í hverju skrefi á leiðinni þá leit út fyrir það að Katrín Davíðsdóttir þyrfti að sætta sig við það að þetta yrði vonbrigðartímabil en við hvert mótlæti þá vann hún sig til baka og sýndi hugarfar sigurvegarans sem hefur fært henni tvenn gullverðlaun á heimsleikunum,“ skrifaði Marquez. Katrín Tanja hefur verið meðal fimm efstu á sex heimsleikum í röð og uppskera er tvö gull (2015, 2016), eitt silfur (2020), eitt brons (2018) og svo fjórða sætið árið 2019 og fimmta sætið árið 2017. „Hennar velgengi á undanförnum árum er ein sú besta í sögu heimsleikanna það má segja að hún sé sú næsta á eftir núverandi yfirburðum Tiu-Clair Toomey. Katrín á líka skilið lof fyrir hvernig henni tókst alltaf að koma sterk til baka á 2020 tímabilinu,“ skrifaði Tommy Marquez eins og sjá má hér.
CrossFit Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Sjá meira