Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 23:01 Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR. Seinni bylgjan ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59