Föstudagsplaylisti Afkvæma guðanna Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. nóvember 2020 16:25 Afkvæmi guðanna hafa engu gleymt. Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira