Í beinni: Stórmeistaramótið hefst í dag | Dusty mætir spútnik lið Samviskunnar í fyrsta leik Aron Ólafsson skrifar 14. nóvember 2020 15:00 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 Dusty vs. SAMVISKAN 18:00 Rafíþróttadeild Fylkis vs. Þór Akureyri 21:00 Fyrri undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Svo á morgun sunnudag verður önnur eins veisla þar sem ræðst hvaða tvö lið spila til úrslita næstu helgi. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafone fer svo fram Sunnudaginn 22. nóvember. Fylkir Vodafone-deildin Dusty Þór Akureyri Tengdar fréttir Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00 „Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefst í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 Dusty vs. SAMVISKAN 18:00 Rafíþróttadeild Fylkis vs. Þór Akureyri 21:00 Fyrri undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Svo á morgun sunnudag verður önnur eins veisla þar sem ræðst hvaða tvö lið spila til úrslita næstu helgi. Úrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafone fer svo fram Sunnudaginn 22. nóvember.
Fylkir Vodafone-deildin Dusty Þór Akureyri Tengdar fréttir Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00 „Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn
Þakkar Counter-Strike fyrir að koma sér upp úr sínum dýpsta dal Ólafur Barði Guðmundsson segir að Counter-Strike hafi hjálpað honum gífurlega á sínum tíma. Hann hefur verið einn besti leikmaður Íslands undanfarin ár og gæti nú mætt bróður sínum á Stórmeistaramóti Vodafonedeildarinnar. 14. nóvember 2020 09:00
„Erum búnir að vinna England og erum að fara að mæta Frakklandi“ Spútniklið Samviskunnar mætir stórliði Dusty í fyrsta leik stórmeistaramótsins í CounterStrike. Leiðtogi Samviskunnar segir sigurlíkurnar engar en liðið muni fagna öllum áföngum sem nást. 12. nóvember 2020 11:30