Þórir þurfti að kalla inn aukamarkvörð í EM-hópinn sinn eftir kórónuveirusmit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 11:00 Silje Solberg er mikilvægur leikmaður fyrir norska landsliðið. EPA/BJORN LARSSON Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Silje Solberg, aðalmarkvörður norska landsliðsins, fékk kórónuveiruna í Ungverjalandi þar sem hún spilar með liði Györ. Dagbladet segir frá. Fjórir leikmenn Györ liðsins reyndust vera með veiruna en hinir eru þær Anita Görbicz, Szidónia Puhalák og Brigitta Cseko. Samkvæmt fréttum frá ungverska félaginu þá líður öllum leikmönnunum vel og eru jafnframt komnir í einangrun heima hjá sér. https://t.co/c3SfvxscrYNorges landslagskeeper har testet positivt, men resten av landslaget får reise til Danmark. Landslaget i fotball fikk IKKE reise til Romania, da Omar Elabellaoui testet positivt! Hva skjer????— Olav Helgesen (@OlavusO) November 16, 2020 Þórir Hergeirsson var fljótur að bregðast við þessu og kallaði á nýjan markvörð. Hin 27 ára gamla Marie Davidsen, sem spilar með Thüringer HC í Þýskalandi, kemur inn. Silje Solberg er áfram í hópnum. Silje Solberg er aðalmarkvörður norska liðsins eftir að hin margreynda Katrine Lunde gaf frá sér sætið. Katrine Lunde er ófrísk. Silje Solberg er ekki fyrsta norska landsliðskonan hjá Györ sem fær kórónuveiruna því Veronica Kristiansen fékk hana í lok október. Evrópumótið hefst 3. desember næstkomandi en það fer nú bara fram í Danmörku eftir að Norðmenn gáfu það frá sér að halda það með Dönum vegna heimsfaraldursins. EM 2020 í handbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Markvörður norska kvennalandsliðsins í handbolta er með kórónuveiruna og Þórir Hergeirsson þurfti að kalla á nýjan leikmann. Silje Solberg, aðalmarkvörður norska landsliðsins, fékk kórónuveiruna í Ungverjalandi þar sem hún spilar með liði Györ. Dagbladet segir frá. Fjórir leikmenn Györ liðsins reyndust vera með veiruna en hinir eru þær Anita Görbicz, Szidónia Puhalák og Brigitta Cseko. Samkvæmt fréttum frá ungverska félaginu þá líður öllum leikmönnunum vel og eru jafnframt komnir í einangrun heima hjá sér. https://t.co/c3SfvxscrYNorges landslagskeeper har testet positivt, men resten av landslaget får reise til Danmark. Landslaget i fotball fikk IKKE reise til Romania, da Omar Elabellaoui testet positivt! Hva skjer????— Olav Helgesen (@OlavusO) November 16, 2020 Þórir Hergeirsson var fljótur að bregðast við þessu og kallaði á nýjan markvörð. Hin 27 ára gamla Marie Davidsen, sem spilar með Thüringer HC í Þýskalandi, kemur inn. Silje Solberg er áfram í hópnum. Silje Solberg er aðalmarkvörður norska liðsins eftir að hin margreynda Katrine Lunde gaf frá sér sætið. Katrine Lunde er ófrísk. Silje Solberg er ekki fyrsta norska landsliðskonan hjá Györ sem fær kórónuveiruna því Veronica Kristiansen fékk hana í lok október. Evrópumótið hefst 3. desember næstkomandi en það fer nú bara fram í Danmörku eftir að Norðmenn gáfu það frá sér að halda það með Dönum vegna heimsfaraldursins.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira