Katrín Tanja hvílir sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var frábær á heimsleikunum sem fóru fram óvenju seint á árinu út af kórónuveirufarladrinum. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það. CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það.
CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30
Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01