Katrín Tanja hvílir sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var frábær á heimsleikunum sem fóru fram óvenju seint á árinu út af kórónuveirufarladrinum. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það. CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það.
CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Sjá meira
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30
Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti