Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 23:00 Erik Hamrén með bros á vör á Wembley í gærkvöldi, áður en leikurinn við England hófst. Getty/Michael Regan Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki. Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að ljóst var að Hamrén myndi ekki halda áfram með íslenska landsliðið fóru sögusagnir af stað um Álaborgarliðið sem leitar nú þjálfara. Jacob Friis sagði starfi sínu lausu fyrir nokkrum vikum og nú er Íslandsvinurinn Peter Feher tímabundið þjálfari Álaborgarliðsins en hann var áður aðstoðarmaður Friis. Hamrén gerði AaB að dönskum meisturum tímabilið 2007/2008 og hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins sem horfa hýru auga til þess spænska. I Aalborg er man på jakt etter ny hovedtrener. Flere navn er nevnt, og en av de aktuelle trenerne befinner seg i Vestfold. Den danske storklubben, der Inge André Olsen er sportsdirektør, skal nemlig ha vist interesse for Martí Cifuentes #sandefjord #SuperAab #sldk— Jonas Giæver (@CheGiaevara) November 18, 2020 Nú er hins vegar kominn annar Íslandsvinur í umræðuna; hinn spænski Marti Cifuentes. Hann er þjálfari Sandefjord í Noregi en hjá Sandefjord eru á mála Íslendingarnir Viðar Ari Jónsson og Emil Pálsson. Marti Cifuentes hefur gefið það út að hann muni hætta með Sandefjord eftir yfirstandandi leiktíð en hann tók við liðinu 31. maí árið 2018. Þar áður hafði hann þjálfað í heimalandinu. Það verður því fróðlegt að sjá hvað Álaborgarliðið gerir en þeir hafa unnið sína síðustu þrjá leiki.
Danski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00 Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Gleymi aldrei fögnuðinum með íslenskum stuðningsmönnum Erik Hamrén kvaðst fyrst og fremst vonsvikinn og reiður en ekki sorgmæddur, eftir síðasta leik sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 19. nóvember 2020 09:00
Hamrén hló að spurningunni um Álaborg Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ. 16. nóvember 2020 19:31