Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19 Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 24. nóvember 2020 08:09 Úr verksmiðju Top Glove í Setia Alam, skammt frá malasísku höfuðbiorginni Kúala Lúmpúr. EPA/FAZRY ISMAIL Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. Fyrirtækið, sem staðsett er í Malasíu og heitir Top Glove, ætlar að loka 28 verksmiðjum en um 2.500 starfsmenn verksmiðjanna eru nú smitaðir. Starfsmenn verksmiðjanna telja alls um 5.800. Aldrei hefur verið eins mikið að gera hjá fyrirtækinu eins og síðustu mánuði enda eru slíkir hanskar stór hluti af sóttvörnum í kórónufaraldrinum, jafnt hjá almenningi sem og hjá heilbrigðisstarfsfólki. Verkalýðssamtök hafa þó gert athugasemdir við starfsaðstöðuna hjá fólkinu sem vinnur myrkranna á milli við framleiðsluna og nú er komið í ljós að smit er útbreitt hjá fyrirtækinu. Starfsfólkið kemur flest frá Nepal og er búsett ávinnusvæðunum í Malasíu við þröngan kost. Bréf í Top Glove féllu um 7,5 prósent í morgun eftir að greint var frá fyrirhuguðum lokunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. Fyrirtækið, sem staðsett er í Malasíu og heitir Top Glove, ætlar að loka 28 verksmiðjum en um 2.500 starfsmenn verksmiðjanna eru nú smitaðir. Starfsmenn verksmiðjanna telja alls um 5.800. Aldrei hefur verið eins mikið að gera hjá fyrirtækinu eins og síðustu mánuði enda eru slíkir hanskar stór hluti af sóttvörnum í kórónufaraldrinum, jafnt hjá almenningi sem og hjá heilbrigðisstarfsfólki. Verkalýðssamtök hafa þó gert athugasemdir við starfsaðstöðuna hjá fólkinu sem vinnur myrkranna á milli við framleiðsluna og nú er komið í ljós að smit er útbreitt hjá fyrirtækinu. Starfsfólkið kemur flest frá Nepal og er búsett ávinnusvæðunum í Malasíu við þröngan kost. Bréf í Top Glove féllu um 7,5 prósent í morgun eftir að greint var frá fyrirhuguðum lokunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira