350 starfsmenn World Class halda vinnunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 13:01 Björn Leifsson er þeirrar skoðunar að opna ætti líkamsræktarstöðvar. Þær séu einn öruggasti staðurinn til að vera á í faraldrinum. Hann geti tryggt tveggja metra fjarlægð, sóttvarnir og þar fram eftir götunum. Vísir/Egill Björn Leifsson, stofnandi og eigandi World Class, ætlar ekki að segja upp þeim 350 starfsmönnum sem eru á launaskrá hjá félaginu. Björn lýsti því yfir fyrir helgi að hann lægi undir feldi vegna óvissunnar sem framundan væri vegna kórónuveirufaraldursins. Möguleiki væri að hann segði upp öllum 350 starfsmönnum World Class í dag. Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Ekki er von á tilslökunum í aðgerðum stjórnvalda en sú reglugerð sem er í gildi rennur út í lok dags á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað nýjum tillögum til heilbrigðisráðherra sem mun væntanlega tilkynna í dag eða á morgun hvernig fyrirkomulagið verður frá og með 2. desember. Björn Leifsson segir í samtali við Mbl.is að hann hafi ákveðið að bíða með frekari uppsagnir í þeirri von að faraldurinn verði senn á enda. Jákvæð teikn eru á lofti hvað varðar bóluefni þótt enn sé óvíst hvenær það kemur til landsins. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði á upplýsingafundinum í dag að bólusetning færi hratt fram hér á landi þegar efnið kæmi til landsins. Björn sagði í viðtali við Vísi fyrir helgi að hann hefði þurft að segja um fjörutíu starfsmönnum upp í haust en þeir voru með viku uppsagnarfrest. Honum teldist til að hann hefði orðið af 1,2 milljörðum króna vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hefði nýlega tekið eins milljarðs króna lán vegna rekstursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn. 27. nóvember 2020 10:38