Meintur ólöglegur ágóði Samherja sagður 4,7 milljarðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. nóvember 2020 22:42 Upphæðin af meintum ólöglegum ávinningi er fengin með því að umreikna 50 þúsund tonn af hrossamakrílskvóta. Vísir/Egill Meintur ólöglegur ágóði sem Samherji fékk af milliríkjasamningi namibískra og angólskra yfirvalda er metinn á um 4,7 milljarða íslenskra króna. Ríkisútvarpið greinir frá og hefur upp úr beiðni sem namibískur saksóknari hefur lagt fram fyrir dómstól í Namibíu. Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins að í beiðninni sé óskað eftir kyrrsetningu á eignum „fjölmargra félaga“ vegna rannsóknar á þessum hluta Samherjamálsins svokallaða. Af þessum félögum séu sex á vegum Samherja. Þá sé umrædd upphæð, 548 milljónir Namibíudollara eða 4,7 milljarðar íslenskra króna, fengin með því að umreikna 50 þúsund tonn af hrossamakrílskvóta yfir í markaðsvirði þess tíma á hrossamakríl. Samherji er sagður hafa fengið 50 þúsund tonninn út úr samningnum. Þá hefur Ríkisútvarpið upp úr eiðsvarinni yfirlýsingu Mörthu Imalwa saksóknara að Sacky Shanghala fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu hafi fengið jafnvirði 217 milljóna króna í greiðslur frá félögum tengdum Samherja. Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, hafi fengið jafnvirði um 100 milljóna króna, „en ekki kemur fram hvort það fé hafi allt komið frá Samherja,“ segir í frétt Ríkisútvarpsins. Alls nemi greiðslur frá félögum tengdum Samherja til fimm manna sem ákærðir eru í málinu í Namibíu um 1,46 milljarði íslenskra króna. Fjallað er um yfirlýsingu Imalwa á forsíðu dagblaðsins The Namibian sem kemur út á morgun. Headlines on tomorrow's front page: pic.twitter.com/QmRcVPCFAn— The Namibian (@TheNamibian) November 30, 2020 Rúmt ár er síðan ásakanir komu fram um að félög Samherja hefðu greitt embættismönnum í Namibíu mútur til að fá aðgang að aflaheimildum og komið fjármunum undan skatti í vetur. Samherji hafnar slíkum ásökunum alfarið. Samherjaskjölin Namibía Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins að í beiðninni sé óskað eftir kyrrsetningu á eignum „fjölmargra félaga“ vegna rannsóknar á þessum hluta Samherjamálsins svokallaða. Af þessum félögum séu sex á vegum Samherja. Þá sé umrædd upphæð, 548 milljónir Namibíudollara eða 4,7 milljarðar íslenskra króna, fengin með því að umreikna 50 þúsund tonn af hrossamakrílskvóta yfir í markaðsvirði þess tíma á hrossamakríl. Samherji er sagður hafa fengið 50 þúsund tonninn út úr samningnum. Þá hefur Ríkisútvarpið upp úr eiðsvarinni yfirlýsingu Mörthu Imalwa saksóknara að Sacky Shanghala fyrrverandi dómsmálaráðherra Namibíu hafi fengið jafnvirði 217 milljóna króna í greiðslur frá félögum tengdum Samherja. Bernard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, hafi fengið jafnvirði um 100 milljóna króna, „en ekki kemur fram hvort það fé hafi allt komið frá Samherja,“ segir í frétt Ríkisútvarpsins. Alls nemi greiðslur frá félögum tengdum Samherja til fimm manna sem ákærðir eru í málinu í Namibíu um 1,46 milljarði íslenskra króna. Fjallað er um yfirlýsingu Imalwa á forsíðu dagblaðsins The Namibian sem kemur út á morgun. Headlines on tomorrow's front page: pic.twitter.com/QmRcVPCFAn— The Namibian (@TheNamibian) November 30, 2020 Rúmt ár er síðan ásakanir komu fram um að félög Samherja hefðu greitt embættismönnum í Namibíu mútur til að fá aðgang að aflaheimildum og komið fjármunum undan skatti í vetur. Samherji hafnar slíkum ásökunum alfarið.
Samherjaskjölin Namibía Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent