Missir alla stjórn á jólaskrautinu Tinni Sveinsson skrifar 1. desember 2020 13:30 Einar í Jólaflækju er fenginn í spjall sem mikill áhugamaður um jólaskraut hvers konar. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Einar í Jólaflækju Mörg börn kannast við hann Einar úr leikritinu Jólaflækju sem sýnt hefur verið í Borgarleikhúsinu undanfarin jól. Í jóladagatalinu í dag kemur hann í heimsókn í leikhúsið og kennir okkur hvernig best sé að skreyta fyrir jólin – enda sérlegur áhugamaður um jólin og jólaskraut. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 1. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins verða birtir daglega hér á Vísi. Jóladagatal Borgarleikhússins Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól
Einar í Jólaflækju Mörg börn kannast við hann Einar úr leikritinu Jólaflækju sem sýnt hefur verið í Borgarleikhúsinu undanfarin jól. Í jóladagatalinu í dag kemur hann í heimsókn í leikhúsið og kennir okkur hvernig best sé að skreyta fyrir jólin – enda sérlegur áhugamaður um jólin og jólaskraut. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 1. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins verða birtir daglega hér á Vísi.
Jóladagatal Borgarleikhússins Krakkar Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól