Mest spiluðu lögin á Spotify 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2020 13:30 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag. Getty/ Kevin Winter Drake, Bad Bunny, Dua Lipa og The Weeknd eru vinsælustu tónlistarmennirnir á Spotify ef marka má streymisumferðina þar á árinu 2020. Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd. Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó. Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify. Vinsælustu listamenn á heimsvísu Bad Bunny Drake J Balvin Juice WRLD The Weeknd Vinsælustu söngkonur á heimsvísu Billie Eilish Taylor Swift Ariana Grande Dua Lipa Halsey Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu plötur á heimsvísu YHLQMDLG, Bad Bunny After Hours, The Weeknd Hollywood’s Bleeding, Post Malone Fine Line, Harry Styles Future Nostalgia, Dua Lipa Vinsælustu lög á heimsvísu “Blinding Lights” by The Weeknd “Dance Monkey” by Tones And I “The Box” by Roddy Ricch “Roses – Imanbek Remix” by Imanbek and SAINt JHN “Don’t Start Now” by Dua Lipa Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu hlaðvörp á heimsvísu The Joe Rogan Experience TED Talks Daily The Daily The Michelle Obama Podcast Call Her Daddy Fréttir ársins 2020 Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd. Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó. Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify. Vinsælustu listamenn á heimsvísu Bad Bunny Drake J Balvin Juice WRLD The Weeknd Vinsælustu söngkonur á heimsvísu Billie Eilish Taylor Swift Ariana Grande Dua Lipa Halsey Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu plötur á heimsvísu YHLQMDLG, Bad Bunny After Hours, The Weeknd Hollywood’s Bleeding, Post Malone Fine Line, Harry Styles Future Nostalgia, Dua Lipa Vinsælustu lög á heimsvísu “Blinding Lights” by The Weeknd “Dance Monkey” by Tones And I “The Box” by Roddy Ricch “Roses – Imanbek Remix” by Imanbek and SAINt JHN “Don’t Start Now” by Dua Lipa Spotify gerir upp árið 2020. Vinsælustu hlaðvörp á heimsvísu The Joe Rogan Experience TED Talks Daily The Daily The Michelle Obama Podcast Call Her Daddy
Fréttir ársins 2020 Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira