Víðtæk bilun í símkerfum og netkerfum heilsugæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2020 13:59 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. Vísir/Vilhelm Víðtæk bilun hefur verið í símkerfum og netkerfum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í allan dag. Bilunin hefur haft mikil áhrif á starfsemina og hefur neyðst til að fresta miklum fjölda tíma og verkefna. Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag. Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag.
Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira